Fréttir

Verðlaun fyrir grafík

26.03 2012

Kristín Eva Ólafsdóttir og Atli Hilmarsson, sem eru grafískir hönnuðir hjá Gagarín ehf. fengu viðurkenningu Félags Íslenskra teiknara fyrir grafíkina í sýningunni um Jón Sigurðsson á Hrafnseyri.

Við óskum þeim hjartanlega til hamingju.

 

Til baka í fréttir