Fréttir

Steypuvinna í góða veðrinu á Hrafnseyri

12.10 2010

Nýlega var unnið við að steypa langa skábraut eða rampa til að tryggja fötluðum gott aðgengi að nýju sýningunni og kapellunni á Hrafnseyri. Vel hefur viðrað til vinnu í haust og framkvæmdir ganga samkvæmt áætlun.

Til baka í fréttir Steypuvinna á Hrafnseyri