Fréttir

Spennandi samkeppni hafin

15.06 2010

17. júní var hleypt af stokkunum almennri samkeppni um minjagripi og handverk sem allir geta tekið þátt í. Skilafrestur er til 20. september 2010. Glæsileg verðlaun í boði. Sjá nánar um samkeppnir

Til baka í fréttir