Fréttir

Nýr sýningarsalur að verða tilbúinn

15.12 2010

Framkvæmdir vegna nýrrar sýningar og endurnýjun húsnæðis á Hrafnseyri standa enn yfir og ganga vel. Vinnu utanhúss er lokið í bili fyrir veturinn en allt á fullu innandyra. Þar er nú verið að mála og ganga frá nýjum sýningarsal á jarðhæð þar sem áður var íbúð staðarhaldara.

Til baka í fréttir Nýr sýningarsalur á Hrafnseyri