Fréttir

Framkvæmdir á Hrafnseyri ganga vel

26.10 2010

Enn er unnið að endurbótum á Hrafnseyri og áhersla lögð á útivinnu meðan veður leyfir. Nú er að koma svipur á nýja aðkomu að húsinu með verulega bættu aðgengi fyrir alla. Þegar útivinnu lýkur verður unnið að lagfæringum innanhúss.

Til baka í fréttir Hin nýja aðkoma setur svip á staðinn.